

Lítið ljóð sendi ég þér
um fallega minningu
sem býr í brjósti mér
Hún þessi minning
minnir mig svo ákaft á þig
Hún er bara um mig og þig
um fallega minningu
sem býr í brjósti mér
Hún þessi minning
minnir mig svo ákaft á þig
Hún er bara um mig og þig
Þetta samdi ég fyrir vini mína og fjölskyldu... fannst ég þurfa að segja þeim hversu mikið ég elska þau :D