Tár
Hvert tár sem fellur,
verður að tærri morgundögg.
Hvert tár er merki sorgar,
söknuðar eða ástar.
Hvert tár sem þurrkað er,
er líkt og þegar sólin þurrkar morgundöggina.
Hvert tár sem er merki ástar,
er líkt og ný stjarna á himnum.
verður að tærri morgundögg.
Hvert tár er merki sorgar,
söknuðar eða ástar.
Hvert tár sem þurrkað er,
er líkt og þegar sólin þurrkar morgundöggina.
Hvert tár sem er merki ástar,
er líkt og ný stjarna á himnum.
21. nóvember 2000 var þetta ljóð samið... ég man ekki hugsunina á bakvið það en ég man að það var einhvað sem var að hrærast um í kollinum á mér...