

Það slær á silfurskærum geisla,
ljósið leikur sér að lítilli perlu.
Fegurðin er ómælanleg,
bókstaflega stórglæsileg.
Tár augna þinna,
breytast í perlur á himnum.
Þær skína sem bjartar stjörnur.
fegurðin er ómælanleg.
ljósið leikur sér að lítilli perlu.
Fegurðin er ómælanleg,
bókstaflega stórglæsileg.
Tár augna þinna,
breytast í perlur á himnum.
Þær skína sem bjartar stjörnur.
fegurðin er ómælanleg.
15. janúar 2001