Ég...
Ég loka augunum
en þú hverfur ekki.

Ég hugsa um fortíðina
en þar ert þú.

Ég lít á nútíðina
en hristi hausinn.

Ég horfi á framtíðina
en hana sé ég enga.

Ég loka augunum aftur
og hverf.  
Súld
1978 - ...


Ljóð eftir Súld

Ég...
My life
Dofin