

Ég er hætt að heyra
stend dofin
heyri nafn mitt endurtekið
en ég heyri ekki.
Ranka við mér.
,,Viltu endurtaka þetta?!",
samt trúi ég ekki röddinni í símanum.
Ég sting símanum ofan í töskuna.
Stari útí loftið.
sé ekki fólkið sem gengur framhjá mér.
Eðli fólks kemur sífellt á óvart.
stend dofin
heyri nafn mitt endurtekið
en ég heyri ekki.
Ranka við mér.
,,Viltu endurtaka þetta?!",
samt trúi ég ekki röddinni í símanum.
Ég sting símanum ofan í töskuna.
Stari útí loftið.
sé ekki fólkið sem gengur framhjá mér.
Eðli fólks kemur sífellt á óvart.