Að vakna til lífsins
Blóminn vöknuðu með vorinu,
við sáum þau fæðast, eitt og eitt.
Sjálf til lífsins við fórum að vakna,
við vorum og lengi í hýðinu.
Svo komu fuglarnir og flugu um loftin,
fjöllin tóku á sig ferskan blæ.
Grösin urðu græn, eitt og eitt
og eins og græn teppi urðu túnin.
Flugur sóttu af sínum mætti
strax á okkur mannfólkið.
Stundum virðum við ekki náttúrunnar blæ
og skemmum hana alltof mikið.
Nú skulum við vakna til lífsins
og vera kát eftir okkar hætti.
við sáum þau fæðast, eitt og eitt.
Sjálf til lífsins við fórum að vakna,
við vorum og lengi í hýðinu.
Svo komu fuglarnir og flugu um loftin,
fjöllin tóku á sig ferskan blæ.
Grösin urðu græn, eitt og eitt
og eins og græn teppi urðu túnin.
Flugur sóttu af sínum mætti
strax á okkur mannfólkið.
Stundum virðum við ekki náttúrunnar blæ
og skemmum hana alltof mikið.
Nú skulum við vakna til lífsins
og vera kát eftir okkar hætti.
Þetta ljóð fannst í gömlum blöðum höfundarins.