Ljóð!
Því eru oft þessi stríð?
því er svona mikið um heimsins kvöl?
Hungruð börn þau deyja sínum drottni
og dagurinn blikkar ekki einu sinni auga.
Ógnir stríðsins, ógnun við mannfólkið,
ógnun við hinn frjálsa heim.
En við fólkið sofum, sofum
og sofum við ennþá þyrnirósarsvefni.
Og þegar við munum vakna morgunin eftir
með stýrurnar í augunum,
sjáum við svo margar myndir
og martraðir yfir því að hafa ekkert gert.
því er svona mikið um heimsins kvöl?
Hungruð börn þau deyja sínum drottni
og dagurinn blikkar ekki einu sinni auga.
Ógnir stríðsins, ógnun við mannfólkið,
ógnun við hinn frjálsa heim.
En við fólkið sofum, sofum
og sofum við ennþá þyrnirósarsvefni.
Og þegar við munum vakna morgunin eftir
með stýrurnar í augunum,
sjáum við svo margar myndir
og martraðir yfir því að hafa ekkert gert.
Þetta ljóð fannst einnig í gömlum blöðum höfundarins.