Ljóð!
Því eru oft þessi stríð?
því er svona mikið um heimsins kvöl?
Hungruð börn þau deyja sínum drottni
og dagurinn blikkar ekki einu sinni auga.
Ógnir stríðsins, ógnun við mannfólkið,
ógnun við hinn frjálsa heim.
En við fólkið sofum, sofum
og sofum við ennþá þyrnirósarsvefni.
Og þegar við munum vakna morgunin eftir
með stýrurnar í augunum,
sjáum við svo margar myndir
og martraðir yfir því að hafa ekkert gert.
 
Stefán B. Heiðarsson
1969 - ...
Þetta ljóð fannst einnig í gömlum blöðum höfundarins.


Ljóð eftir Stefán B. Heiðarsson

Ljóð.
Andardráttur.
Í leit að ópinu!
Gamlar myndir!
Vörðurnar
Níu blóm!
Þreyta!
Glerbrot
Þrái að sofna
Augun þín blíðu
Þú!
Kertaljós
Að vakna til lífsins
Ljóð!
Blómvöndur
Viska!
Þunglyndishúsið!
Kostya Tszyu!
Húsið sem hrundi.
Box!
Svefninn!
2004
Ljóð.
Tveir.
Lítið ljóð!
iólk
Ljóð!
Ljóð!
Ljóð.
Ástarljóð.
Ljóð.
Saga.
Músamús.
Teighögg.
Blóðbað!
Í mynd!
Sár.
Ljóð!
Heimkoma.
Lítið ljóð!
5 %
Sker
Týndur.
Orkan!
Í opnu sári mínu!
Undir sænginni!
Skrímslið!
Vondur maður!
Djöflamergur!
Í fjórum línum!
Langar að sofna!
Fossinn minn!
Í fjórum línum 2!
Í fjórum línum 3!
Barlómur!
Í fjórum línum 4!
Í fjórum línum 5!
Ég hugsa til þín!
Smáljóð
Hvítur snjór!
Átta skref!
Í hjarta mínu!
Eitt sinn varstu besti vinur minn!
Nýtt ljóð!
Af gulu blaði!
Á hlaupum!
Ljóð!
Hengingarsnúra um háls mér!