

Hún er eins og tóma járntunnan sem eitt sinn átti að fylla af olíu og flytja í burtu en gleymdist í hita og þunga leiksins,og nú er lok hennar notað sem eldunnar panna,spennugjörðin sem leiktæki barnanna,og tunnan sjálf fyrir rigninguna ,sem kemur einu sinni á ári,og þegar skuggar næturinnar speglast í eldinum ,eru barðir járntónar úr henni út yfir þorpið.Járntunnan sem fékk mörg hlutverk sem átti bara að vera eitt í upphafi að flytja olíu á milli tveggja staða.