

Það ert bara þú, alltaf
bláu augun þín,
horfa enn á sálu mína
snerta enn hjarta mitt.
Get ekki sleppt þér,
gefið þér frelsi,
frá hugsunum mínum.
'Arin líða svo hratt,
mikið breytt í mínu lífi,
nema þú, bara þú, alltaf.
bláu augun þín,
horfa enn á sálu mína
snerta enn hjarta mitt.
Get ekki sleppt þér,
gefið þér frelsi,
frá hugsunum mínum.
'Arin líða svo hratt,
mikið breytt í mínu lífi,
nema þú, bara þú, alltaf.