drekka bjór kút
hey er hætt að fara út
ég er að drekka bjór kút
vill hér einhver dansa nú
þá dansa ég alveg í hnút
svo upp á borð þú ferð
ég er hér sko með þér
vinur stökktu á borðin
því ég er alltaf hér hjá þér
gættu að taka eitt stórt spor
þá endar þetta þó nokkuð vel
ég er að drekka bjór kút
vill hér einhver dansa nú
þá dansa ég alveg í hnút
svo upp á borð þú ferð
ég er hér sko með þér
vinur stökktu á borðin
því ég er alltaf hér hjá þér
gættu að taka eitt stórt spor
þá endar þetta þó nokkuð vel