Augu og augu
(augu)


þú sást mig í garðinum
eins og engil
ég gaf börnum sykraða snúða


(og augu)
 
Sjón
1962 - ...
Úr bókinni ég man ekki eitthvað um skýin.
Mál og menning, 1991.
Allur réttur áskilinn höfundi.

Sigurjón B. Sigurðsson, öðru nafni
Sjón, hefur gefið út fjölmargar
ljóðabækur, auk skáldsagnanna
Augu þín sáu mig og Með titrandi tár.
Hann hefur þar að auki samið fjölmarga
söngtexta fyrir stórstjörnuna Björk.

Sjón yrkir öllu jöfnu fremur
súrrealísk ljóð.


Ljóð eftir Sjón

Augu og augu
Ferja og farþegi