eftir regnið
droparnir sem féllu
skoluðu doðann í burtu
eftir skúrinn
urðu litirnir skyndilega svo skærir
skoluðu doðann í burtu
eftir skúrinn
urðu litirnir skyndilega svo skærir
eftir regnið