eftir regnið
droparnir sem féllu
skoluðu doðann í burtu

eftir skúrinn
urðu litirnir skyndilega svo skærir
 
Ausa
1979 - ...


Ljóð eftir Ausu

BANG
Boðflenna
eftir regnið
Hvert einasta orð!
fótaferð
Verði ljós
Þegar tjaldið fellur
Gráir tónar