frelsi
Það var stúlka einn í huga mér sem kemur og fer,
hún leiddi mig út í myrkið til að horfa á stjörnurnar með sér.
Svo gaf hún þeim frelsi með sinni mjúku rödd,
eins og hún væri sjálf guð hjá stjörnum stödd.
Hún leiddi mig um sandinn og hönd hennar var mjúk,
umhverfið varð sæla lagt með hvítum dúk.
Og þegar fætur hennar berir stigu úr sandi á grýta fold,
þeir hættu að snerta hana en urðu andans hold.
Ef húmið leggst á bæinn og á hugans rótið mitt,
þá lít ég upp til stjarnanna og hugsa um brosið þitt.
þá andvarinn hann segir að sál þín sé hjá mér,
og stjöruhröpin komi í slóðina frá þér.
hún leiddi mig út í myrkið til að horfa á stjörnurnar með sér.
Svo gaf hún þeim frelsi með sinni mjúku rödd,
eins og hún væri sjálf guð hjá stjörnum stödd.
Hún leiddi mig um sandinn og hönd hennar var mjúk,
umhverfið varð sæla lagt með hvítum dúk.
Og þegar fætur hennar berir stigu úr sandi á grýta fold,
þeir hættu að snerta hana en urðu andans hold.
Ef húmið leggst á bæinn og á hugans rótið mitt,
þá lít ég upp til stjarnanna og hugsa um brosið þitt.
þá andvarinn hann segir að sál þín sé hjá mér,
og stjöruhröpin komi í slóðina frá þér.