

Ég lagðist á jörðina
til að hlusta
á andardráttinn.
Frá undirdjúpi hennar
heyrði ég hjartsláttinn
óma.
Hann færðist nær.
Og nær, þar til loks
ég varð slátturinn, þungur
óminnislög endurómuðu
í hjartanu.
Ég gekk inn í fortíðina
full af gleði.
til að hlusta
á andardráttinn.
Frá undirdjúpi hennar
heyrði ég hjartsláttinn
óma.
Hann færðist nær.
Og nær, þar til loks
ég varð slátturinn, þungur
óminnislög endurómuðu
í hjartanu.
Ég gekk inn í fortíðina
full af gleði.