

Hún fór ein
hrædd og kvíðin
í gegnum hlið
örlaga sinna.
Eftir sárar kveðjur
við vini og ástvini.
Tár og tregi
voru nesti hennar
í átt að flugvelli
nýrra drauma.
Ein í flughöfn
tilfinninga,
afskipt af mergðinni,
svo undarlega ein.
Á leið til komustaðar
vonar og hamingju.
hrædd og kvíðin
í gegnum hlið
örlaga sinna.
Eftir sárar kveðjur
við vini og ástvini.
Tár og tregi
voru nesti hennar
í átt að flugvelli
nýrra drauma.
Ein í flughöfn
tilfinninga,
afskipt af mergðinni,
svo undarlega ein.
Á leið til komustaðar
vonar og hamingju.