Leiðarljós.
Ég stend á brún
lífs og dauða.
Gömul viðhorf
drukkna,hverfa
í sæ hreinsunar.
Nýfædd hugsun
fær næringu
af umburðarlyndi
hjarta míns.
Ég er á krossgötum
lífsins,
andi minn er
áttaviti,framtíðin
leiðarljósið.
lífs og dauða.
Gömul viðhorf
drukkna,hverfa
í sæ hreinsunar.
Nýfædd hugsun
fær næringu
af umburðarlyndi
hjarta míns.
Ég er á krossgötum
lífsins,
andi minn er
áttaviti,framtíðin
leiðarljósið.