Norðurljós.
Þegar stjörnur braga á Himni og ég er einn staddur einhvers staðar á mörkum hins raunverulegra.

Himininn stirnir og Norðurljós dansa á mörkum þess sem er.

Þá ligg ég úti á hjarninu, uppnuminn frá hinu jarðneska og stari á þann Guðdómleika í undur þau sem sem enginn mannlegur máttur fær skýrt.
 
Valdimar Vilhjálmsson
1951 - ...


Ljóð eftir Valdimar Vilhjálmsson

Þú, sem aldrei varst.
Norðurljós.