

Mynd þín í öldunum
kallar mig til þín
í kolgrænt hafið.
Sogast inn í
svarthol augna þinna
og ógnfagurt myrkrið
umlykur mig.
Aldan kyssir mig,
köldum og bláum
vörum þínum.
Ég sekk í djúpið
- til þín.
kallar mig til þín
í kolgrænt hafið.
Sogast inn í
svarthol augna þinna
og ógnfagurt myrkrið
umlykur mig.
Aldan kyssir mig,
köldum og bláum
vörum þínum.
Ég sekk í djúpið
- til þín.