

Verum eitt
um stund.
Læstu höndum þínum
í perluhvítt hörund mitt
- og kreistu.
Finndu heitan ilminn
af rauðheitri þrá minni
- og bíttu.
Heyrðu hraðan hvininn
í öru blóði mínu
- og njóttu.
Verum eitt
um stund
- svo ei meir.
um stund.
Læstu höndum þínum
í perluhvítt hörund mitt
- og kreistu.
Finndu heitan ilminn
af rauðheitri þrá minni
- og bíttu.
Heyrðu hraðan hvininn
í öru blóði mínu
- og njóttu.
Verum eitt
um stund
- svo ei meir.