

glitrandi regndropar
blaktir lauf á trjám
í þráðum sólskins
ljós og vatn himinsins
fléttast niðri á jörðinni
í kenjóttri stemningu
dag af degi
byrjar hver morgunn að anda
tæru og kólnandi lofti
haustdagurinn hljóður
birtir manni stundina
umbreytingar lífsins
blaktir lauf á trjám
í þráðum sólskins
ljós og vatn himinsins
fléttast niðri á jörðinni
í kenjóttri stemningu
dag af degi
byrjar hver morgunn að anda
tæru og kólnandi lofti
haustdagurinn hljóður
birtir manni stundina
umbreytingar lífsins