

syngur fugl og kvakar álft
þetta gerist alltaf sjálft
grær gras í móa og börð
skrítin er hún móðir jörð
sýnir okkur dýrðarljóm
syngur okkur fallegan hljóm
ef við viljum hana sá
hún uppfyllir okkar þrá
þetta gerist alltaf sjálft
grær gras í móa og börð
skrítin er hún móðir jörð
sýnir okkur dýrðarljóm
syngur okkur fallegan hljóm
ef við viljum hana sá
hún uppfyllir okkar þrá