

vetrarnóttin köld og dimm
vindgnauð við gluggan minn
þú lagðist til hvílu í hinsta sinn
sársauka og harm í hjarta finn
til söknuðar finnur mín sál
úr augum mínum renna tár
er kveð ég þig Baldur í síðasta sinn
leiði þig drottinn vinur minn
5/1 2000
vindgnauð við gluggan minn
þú lagðist til hvílu í hinsta sinn
sársauka og harm í hjarta finn
til söknuðar finnur mín sál
úr augum mínum renna tár
er kveð ég þig Baldur í síðasta sinn
leiði þig drottinn vinur minn
5/1 2000
um vin sem dó á grindavíkurvegi 30 des 1999