46
Það er eins og þú sért gerður úr þráðum, sem mynda saman hamravegg.
Ég spinn þræðina svo kviknar ljós,
svo blæðir úr fingrunum.
Ég spinn þræðina svo kviknar ljós,
svo blæðir úr fingrunum.
Úr nýútkominni ljóðabók Elísabetar Jökulsdóttur - Vængjahurðin -