46
Það er eins og þú sért gerður úr þráðum, sem mynda saman hamravegg.

Ég spinn þræðina svo kviknar ljós,
svo blæðir úr fingrunum.  
Elísabet Jökulsdóttir
1958 - ...
Úr nýútkominni ljóðabók Elísabetar Jökulsdóttur - Vængjahurðin -


Ljóð eftir Elísabetu Jökulsdóttur

46
39