

Bandingi hára tinda ,og hvassra vinda,
rignandi vanda,eða ásæknara sanda.
Líkþorn á fótum,uppskera á ríkisbótum,
þrautseigja,þrjóska, og þrotlaus gróska,
þolin,þýður,og veturinn býður
rignandi vanda,eða ásæknara sanda.
Líkþorn á fótum,uppskera á ríkisbótum,
þrautseigja,þrjóska, og þrotlaus gróska,
þolin,þýður,og veturinn býður