

Snædrottning kemur dansandi,
eins og ballettmær.
Kuldaboli ræðst á lítil börn
og hlær og hlær.
Snjókarl kemur gangandi,
með gulrót á nefinu.
Förum í snjógalla!
Og gerum engla í fönninni,
Því það er gaman að lifa,
sama hversu blæs á önninni.
eins og ballettmær.
Kuldaboli ræðst á lítil börn
og hlær og hlær.
Snjókarl kemur gangandi,
með gulrót á nefinu.
Förum í snjógalla!
Og gerum engla í fönninni,
Því það er gaman að lifa,
sama hversu blæs á önninni.