pælingar
því er ég ein í þessum stóra heimi
aðeins peð í tafli alheimsins
eingin tilgangur
líð áfram l´kt og dáleidd
gegnum gleði sorgir og harm
felli ekki tár brosi ekki
skil ekkert eftir
og þegar ég dey man eingin eftir mér
verð bara enn einn líflus kross
í kirkjugaðinum
með hinum hundruðum peða
sem voru á undan mér  
kiddý
1983 - ...


Ljóð eftir kiddý

pælingar
svarta sálin
barn!!
móðir