

sveipir alls hins illa
fölsk bros
frosin tár
tilveran grá
hjartað kallt
sálin tóm
kveikji á kerti
ekkert ljós
bara mirkur
hjartað steinn
sálin svört
horfðu í augun
sjáðu þaug eru
tóm...
fölsk bros
frosin tár
tilveran grá
hjartað kallt
sálin tóm
kveikji á kerti
ekkert ljós
bara mirkur
hjartað steinn
sálin svört
horfðu í augun
sjáðu þaug eru
tóm...