móðir
eitthvað bír í mer
eitthvað stærra en ég
fékk mig til að hugsa
hvað get ég gefið af mer
get ekki lengur falið mig
gríman virkar ekki lengur
reyni að sja raunveruleikan
en á langt í land
mér langar að gera svo margt
hef svo margt að segja
en mer hefur alltaf verið kennt að þegja
brosi og reyni mig að beigja
en langar að öskra og deyja
líf mitt líkt og stundar glas
ekki korn eftir
og eingin tilgangur í að snúa við
langar þig að elska
en það hræðir mig að hugsa um þig
því eg þekki ekki sjálfa mig
 
kiddý
1983 - ...


Ljóð eftir kiddý

pælingar
svarta sálin
barn!!
móðir