

hóf úlpuna eins og segl yfir höfuð sér
og beitti henni upp í vindinn
sæstrokinn og frískandi vindinn
drengurinn hló og hrópaði
en vindurinn var hraustur
og hrakti drenginn upp fjöruna
drengurinn felldi úlpuna sína
og gekk á ný til sjávar
og beitti henni upp í vindinn
sæstrokinn og frískandi vindinn
drengurinn hló og hrópaði
en vindurinn var hraustur
og hrakti drenginn upp fjöruna
drengurinn felldi úlpuna sína
og gekk á ný til sjávar