.
Vísa dagsins virðist á mínútu fæðast
víst er að hugsanir margar að manni læðast
svo hverfa þær burt
og aldrei er spurt
hvort ættu þær frekar að ræðast.  
G.S.
1934 - ...


Ljóð eftir G.S.

.
krunk