Þrá
Ég er yfirful af þrá,
þrá um líf,dýrð,hamingju og ást.
Og þráin liggur djúpt í mér,
ég hef lært að lifa á henni
og hún af mér.
Við erum einstök saman...
...þráin og ég.

 
R.Rúna
1987 - ...


Ljóð eftir R.Rúnu

Þrá
Tálsýn
Þú