Tálsýn
Ég beið þín í huganum
og hugsaði um allt
sem við mundum segja.

Við vorum ekki nema hold og bein
með tálsýnir um eitthvað meira.

En tímanir breytast
og maðurinn með...
..og ég bíð þín en í tálsýn minni.

 
R.Rúna
1987 - ...


Ljóð eftir R.Rúnu

Þrá
Tálsýn
Þú