Vesæli tími
Ó þú vesæli tími
sem fastur er í smáu sandkorni,
gleymdur af framtíðinni.
Ó þú vesæli tími
sem fastur er í smáu sandkorni,
fangi í nútíðinni.
Ó þú vesæli tími
sem fastur er í smáu sandkorni,
þoka í fortíðinni.  
Nitakrus
1983 - ...


Ljóð eftir Nitakrus

Dul
Að finna
Ástin
Road
Nætur
þakklát
ónefndur titill
Vesæli tími