 Án titils
            Án titils
             
        
    Ástar minnar eldur hreinn,
augnaljósi kveiktur þínu
lifa skal um eilífð einn
óslökkvandi í hjarta mínu.
augnaljósi kveiktur þínu
lifa skal um eilífð einn
óslökkvandi í hjarta mínu.
    Tekið úr bókinni Fundin ljóð.

