

Köld móða á kinnum mínum
kallar, komdu nær, kysstu
Ég ætlaði að bjarga heiminum
en ég sofnaði
Setjumst að í svartri byggð
á móti sólinni
Strikamerkjafoss staldrar við
spyr sjálfan sig
kallar, komdu nær, kysstu
Ég ætlaði að bjarga heiminum
en ég sofnaði
Setjumst að í svartri byggð
á móti sólinni
Strikamerkjafoss staldrar við
spyr sjálfan sig