

Plánetur og stjörnur langt, langt í burtu,
urðu til fyrir löngu löngu.
Fóru þá í mikla loftsteinasturtu
og hófu sína löngu göngu.
Síðan fóru menn að skipta sér af,
eins og Armstrong og Júrí Gagarín.
Annar fór á tunglið, hinn út í geim
og komust báðir í nýjan heim.
Og Apolló 13 í vanda staddir,
en vildu ekki verða kvaddir.
Dundu þá yfir þessi frægu orð:
"Hjúston, ví hav a probblem!"
urðu til fyrir löngu löngu.
Fóru þá í mikla loftsteinasturtu
og hófu sína löngu göngu.
Síðan fóru menn að skipta sér af,
eins og Armstrong og Júrí Gagarín.
Annar fór á tunglið, hinn út í geim
og komust báðir í nýjan heim.
Og Apolló 13 í vanda staddir,
en vildu ekki verða kvaddir.
Dundu þá yfir þessi frægu orð:
"Hjúston, ví hav a probblem!"