Ein?
Erum við ein
Nei það erum við ekki
Það getur ekki verið
Afhvreju ættum við að vera einn
Kannski vorum við sett hingað
Við erum tilraun
En hvers og hvers vegna
Þessi vísindi
Er við
Við erum okkar eigin tilraun
Til að lifa
Við þróum lyf við okkar eigin sjúkdómum
Til að lifa lengur
Til hvers að lifa lengur
Það er einfalt við erum hrædd
Við hvað segum við
Við það að vera lifandi
Því að vera lifandi þýðir að deyja
Við hræðumst dauðan
Er dauðinn kanski líka hræddur
Við okkur
Við erum mörg en hann er einn
En við þurfum hann
Ekkert er eilíft
Það vill engin eða ekkert vera eilít
Því þá verðum við ein
Alltaf.
 
Árni Þóarinsson
1984 - ...


Ljóð eftir Árna Þórarinsson

Afhverju
Ein?