

"Sjáðu hvað stjörnurnar eru fagrar"
sagði ástfangni pilturinn,
við kærustu sína
og kyssti hana á vangann.
"Sjáðu hvernig vetnisatóm breytast í helíum"
sagði stjörnufræðingurinn,
við nemanda sinn og lagaði gleraugun.
sagði ástfangni pilturinn,
við kærustu sína
og kyssti hana á vangann.
"Sjáðu hvernig vetnisatóm breytast í helíum"
sagði stjörnufræðingurinn,
við nemanda sinn og lagaði gleraugun.
Þökk sé Garðari Gíslasyni