 Mismunandi Rómantík.
            Mismunandi Rómantík.
             
        
    "Sjáðu hvað stjörnurnar eru fagrar"
sagði ástfangni pilturinn,
við kærustu sína
og kyssti hana á vangann.
"Sjáðu hvernig vetnisatóm breytast í helíum"
sagði stjörnufræðingurinn,
við nemanda sinn og lagaði gleraugun.
    
     
sagði ástfangni pilturinn,
við kærustu sína
og kyssti hana á vangann.
"Sjáðu hvernig vetnisatóm breytast í helíum"
sagði stjörnufræðingurinn,
við nemanda sinn og lagaði gleraugun.
    Þökk sé Garðari Gíslasyni

