Án titils
Þú skreiðst yfir akurinn á hnjánum
svo labbaðir þú berfættur á kaktusum í eyðimörkinni.
Síðan klifraðir þú upp bjargið á klossum
En ég hafði skrifað miða á hurðina
Skrapp út í búð!  
Gunnur Ósk án efa
1978 - ...


Ljóð eftir Gunni Ósk án efa

Tilhlökkun
Án titils
Kryddaður hversdagsleikinn
Kannt ekki að dansa