Sjálfur
Ég er vikur
og er búinn til úr kviku
og á sjónum stend ég einn.
En meðan botninn bíður
og tíminn líður
þá mun ég sökkva
eins og steinn.  
Mossi
1985 - ...


Ljóð eftir Mossa

Sjálfur
Góði Drengurinn
Niðurstaða
Þrælahald
Stress