Undir vindinum

Sorgin mest á sumrin
svignar undan vindinum
tárin full af söknuði
marka sár í sálu



Morgun vaknar með brosi
valhoppa bráðlát börnin
berja lífi í myrkrið


......og sorgin svignar undan vindinum....  
Gunnar Hörður
1988 - ...
Já, ef að þú kafar djúpt í sjálf þitt, eftir að þú lest þetta, áttu eftir að fella tár...


Ljóð eftir Gunnar Hörð

Hvað nú?
Undir vindinum