Glasið er brotið.
Ég er blóm, ég visna.
Ég er sól, ég brenn.
Ég er alsæla, ég er ávanabindandi.
Ég er sætur sykur, ég er óhollur.
Ég er hamingja, ég er sjaldgæfur.
Ég er ást, ég er ekki til.
Ég er svartsýnn, ég er raunsær.  
bitur
1982 - ...
Svartsýni er raunsæi,
bjartsýni er óskhyggja.


Ljóð eftir bitur

Á einhverjum tímapunkti
Glasið er brotið.
frá öðru sjónarhorni
Á bjartsýnisdegi