Jóla hvað?
Í stórmarkaðsþrönginni þú breytingu sérð,
þreytulegt þreysandi fólkið að leita.
Það leitar af ljósi af vissri gerð,
sem "mamon"er löngu búinn að neyta.
Og starfsmannastúlkan þér lottóið fær,
síðasta von þín um "gullkálfinn"góða.
En baugurinn yfir bjargvætti skær,
er borinn af ryki gleymskunnar sóða.
Já,safnaðarmaðurinn þig hornauga leit,
því hornin á honum voru öðrum til sóma.
Og kirkjuhljómur og kórkonan feit,
sungu um engla og eilífðar rjóma.
Og stekkjastaur kallinn þig heilar á ný,
sem hoppandi kredit í hvítrauðum ljóma.
En klippurnar bíða er aftur ég sný,
boðnar og búnar að leggja á þig dóma.
þreytulegt þreysandi fólkið að leita.
Það leitar af ljósi af vissri gerð,
sem "mamon"er löngu búinn að neyta.
Og starfsmannastúlkan þér lottóið fær,
síðasta von þín um "gullkálfinn"góða.
En baugurinn yfir bjargvætti skær,
er borinn af ryki gleymskunnar sóða.
Já,safnaðarmaðurinn þig hornauga leit,
því hornin á honum voru öðrum til sóma.
Og kirkjuhljómur og kórkonan feit,
sungu um engla og eilífðar rjóma.
Og stekkjastaur kallinn þig heilar á ný,
sem hoppandi kredit í hvítrauðum ljóma.
En klippurnar bíða er aftur ég sný,
boðnar og búnar að leggja á þig dóma.