

Hvers barn varst þú í fyrstu,
þegar heimurinn var ekki þinn?
Þú varst upplýstur af stjörnuljósi,
í litlu ljótu fjósi.
Lætur nær,að guð þér hrósi,
bara þetta sinn,
því þetta gekk í mannskapinn.
þegar heimurinn var ekki þinn?
Þú varst upplýstur af stjörnuljósi,
í litlu ljótu fjósi.
Lætur nær,að guð þér hrósi,
bara þetta sinn,
því þetta gekk í mannskapinn.