Afi.
Heimurinn breytist og mennirnir með
aldurinn yfir mig færist
ekki er allt sem fyrir skal séð
og oft sem lífslöngun særist

Er ungur ég var, var viðhorfið sterkt
til lífs og líðandi stundar
í dag eitt er gott en annað ómerkt
og enn í mér lífsneistinn blundar

Öllum holl er fyrirmynd
í hörðum heimi nú
fyrir norðan geymd sem gull í lynd
já afi það ert þú.


Ninni.  
Ninni
1969 - ...


Ljóð eftir Ninna

Kjaftakerlingin.
Uppgjörið.
Afi.