

Léleg ljóð
og léttvæg
eiga eitt skilið
að þeim sé eytt
öllum sem einu
útrýmt
eitt hundrað og eitt
útvalið
Þú situr eftir með sárt ennið
sveitakonan í 320.
og léttvæg
eiga eitt skilið
að þeim sé eytt
öllum sem einu
útrýmt
eitt hundrað og eitt
útvalið
Þú situr eftir með sárt ennið
sveitakonan í 320.