ljóð no 102
Léleg ljóð
og léttvæg
eiga eitt skilið
að þeim sé eytt
öllum sem einu
útrýmt

eitt hundrað og eitt
útvalið

Þú situr eftir með sárt ennið
sveitakonan í 320.  
Edda Magnúsdóttir
1936 - ...


Ljóð eftir Eddu Magnúsdóttur

ljóð no 102
Áin