

Þú ert minn eini sanni farangur
svo stór og þétt pakkaður
þótt þú hafir týnst
mun ég geyma þig
í hjarta minu
ég og þú að eilifu
Þú ert eílíft ljós
i minningu andans
þú varst mér hjálp
þegar bjátaði á
án þín hefði ég ekki verið neitt
í ljósi hins endanlega
svo stór og þétt pakkaður
þótt þú hafir týnst
mun ég geyma þig
í hjarta minu
ég og þú að eilifu
Þú ert eílíft ljós
i minningu andans
þú varst mér hjálp
þegar bjátaði á
án þín hefði ég ekki verið neitt
í ljósi hins endanlega
Þetta var samið á 2 mínútum af mikilli einlægni.